banner
miđ 14.mar 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Liverpool íhugar tilbođ í Werner - Man Utd vill Fred
Powerade
Timo Werner framherji RB Leipzig.
Timo Werner framherji RB Leipzig.
Mynd: NordicPhotos
Wilshere gćti veriđ á leiđ til Everton.
Wilshere gćti veriđ á leiđ til Everton.
Mynd: NordicPhotos
Ensku slúđurblöđin eru međ fullt af vangaveltum fyrir sumariđ. Skođum ţćr!Liverpool er ađ íhuga ađ leggja fram tilbođ í Timo Werner (22) framhrja RB Leipzig. (Independent)

Manchester City mun líklega ekki kaupa Fred (25) frá Shakhtar Donetsk í sumar. Manchester United hefur hins vegar áhuga. (Times)

Southampton vonast til ađ ráđa Mark Hughes sem stjóra í dag. Hughes fćr samning út tímabiliđ. (Telegraph)

Everton vonast til ađ fá Jack Wilshere (26) frá Arsenal í sumar en hann getur komiđ frítt ţar sem samningur hans er ađ renna út. (Mirror)

Sam Allardyce, stjóri Everton, ćtlar einnig ađ reyna ađ fá Phil Jones (26) varnarmann Manchester United. (Times)

Steve Walsh, yfirmađur fótboltamála hjá Everton, vill fá Jamie Vardy (31) framherja Leicester. (Liverpool Echo)

Ferran Soriano, framkvćmdastjóri Manchester City, segir ađ ţađ sé ekki möguleiki fyrir félagiđ ađ fá Lionel Messi (30) frá Barcelona. (Sun)

West Ham ćtlar ađ ráđa nýjan yfirmann fótboltamála í lok tímabils til ađ reyna ađ bćta leikmannakaup félagsins. Stuđningsmenn hafa mikiđ gagnrýnt kaup West Ham undanfarin ár. (Evening Standard)

Ivan Gazidis, framkvćmdastjóri Arsenal, vill ađ Massimiliano Allegri ţjálfari Juventus taki viđ af Arsene Wenger í sumar. (Star)

WBA gćti sparađ eina milljón punda međ ţví ađ halda Alan Pardew sem stjóra ţar til í júlí. (Mirror)

Ţýski varnarmađurinn Per Mertesacker (33) hjá Arsenal ćtlar ađ leggja skóna á hilluna í lok tímabils. (Mail)

Tottenham gćti misst Son Heung-min (25) í tvö ár ţar sem hann ţarf ađ sinna herskyldu í Suđur-Kóreu. Samkvćmt reglum ţar í landi ţurfa allir karlmenn ađ sinna herskyldu í 21 mánuđ áđur en ţeir verđa 28 ára gamlir. (Sun)

Fađir Neymar segir ađ framtíđ hans liggi hjá PSG en ýmsar sögusagnir hafa veriđ í gangi varđandi leikmanninn. (EPSN)

Crystal Palace er til í ađ selja nafniđ á Selhurst Park leikvanginum til ađ fjármagna 100 milljóna punda endurhönnun á leikvanginum. (Evening Standard)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion