banner
lau 16.jún 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
Edda Sif spáir í leik Króatíu og Nígeríu
watermark Edda ađ störfum í Rússlandi.
Edda ađ störfum í Rússlandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Síđasti leikur dagsins á HM hefst klukkan 19:00 í kvöld ţegar Króatia og Nígería mćtast.

Ţessi liđ eru međ Íslandi í D-riđlinum.

Edda Sif Pálsdóttir, íţróttafréttakona á RÚV, er á HM í Rússlandi og hún spáđi í spilin fyrir kvöldiđ.Króatía 3 - 0 Nígería
Ţetta verđur frekar skrýtinn leikur. Ţetta eru ólík liđ og styrkleikar Króatíu virka vel á móti Nígeríu. Nígeríumennirnir eiga ekki séns á ađ brjóta ţá á bak aftur. Króatar eru međ grimmt hugarfar og ţađ skilar sér í leiknum í kvöld. Ţeir eiga eftir ađ brjóta Nígeríumennina. Ţetta verđur erfiđ byrjun hjá Nígeríu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía