Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   mið 16. júní 2021 21:06
Unnar Jóhannsson
Jón Sveins ekki byrjaður að leita að leikmönnum í Pepsi Max á næstu leiktíð
Sjö sigrar hjá Fram í röð
Lengjudeildin
Jón Þórir var sáttur með sína menn í kvöld
Jón Þórir var sáttur með sína menn í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framarar unnu 5-1 sigur á Þrótti í 7.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Þróttarar byrjuðu leikinn að krafti en Framarar skoruðu sín fyrstu mörk eftir vel útfærð föst leikatriði. Gæðin í Framliðinu er mikil. Jón Þórir Sveinsson þjálfari Fram var að vonum sáttur í leikslok.

Lestu um leikinn: Fram 5 -  1 Þróttur R.

„Mjög ánægður með sigurinn, þrjú stig er það sem þetta gengur út á," voru fyrstu viðbrögð Jóns eftir leik.

Framarar skoruðu fjögur fyrstu mörkin eftir föst leikatriði. Er verið að æfa þau sérstaklega í Safamýrinni ?
„Nei, við erum mjög hættulegir á mörgum vígstöðum. Við getum líka skorað úr opnu spili. Mér fannst Þróttararnir byrja mjög sterk og voru erfiðir. Við náðum að koma okkur inn í leikinn á föstum leikatriðum."

„Smá hnask, Albert bíður spenntur eftir að komast upp á Skaga í næstu viku og taka þátt í því, ég á ekki von á því að það verði lengra en það,"
Sagði Jón þegar hann var spurður út í stöðuna á Alberti Hafsteinssyni.

Það var mikil og góð stemning í Safamýrinni í kvöld.
„Það fylgir oft þegar gengur vel, við finnum fyrir því að það er andi í klúbbnum. Góð stemning og gaman og gleði."

Spekingar hafa talað um það að byrjað sé að skoða styrkingu á hópnum fyrir Pepsi deildina á næstu leiktíð. „Nei það er full snemmt að spá í það, við ætlum bara að halda áfram, það er langt eftir af mótinu. Við þurfum að vera á tánum og halda áfram, svo sjáum við til hvort að við höfum efni á því að leita að leikmönnum fyrir Pepsi."

Nánar er spjallað við Jón Þóri í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner