Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mið 17. apríl 2019 22:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Man City og Tottenham: Þrjár níur
De Bruyne lagði upp þrjú mörk og var maður leiksins.
De Bruyne lagði upp þrjú mörk og var maður leiksins.
Mynd: Getty Images
Tottenham komst á ótrúlegan hátt áfram í Meistaradeildinni í kvöld. Tottenham fer áfram á útivallarmörkum eftir 4-3 tap gegn Manchester City. Spurs vann fyrri leikinn 1-0.

City virtist vera að tryggja sig áfram í undanúrslitin þegar Raheem Sterling skoraði í uppbótartímanum, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Notast var við VAR.

Einkunnir Sky Sports úr leiknum má sjá hér að neðan.

Man City: Ederson (5), Walker (6), Kompany (6), Laporte (6), Mendy (5), De Bruyne (9), Gundogan (6), Bernardo Silva (8), Silva (6), Sterling (9), Aguero (7).

Varamenn: Fernandinho (6) - aðrir spiluðu ekki nóg til að fá einkunn.

Tottenham: Lloris (5), Trippier (5), Alderweireld (6), Vertonghen (6), Rose (6), Sissoko (6), Wanyama (7), Alli (6), Eriksen (7), Lucas Moura (6), Son (9).

Varamenn: Llorente (7) - aðrir spiluðu ekki nóg til að fá einkunn.

Maður leiksins: Kevin De Bruyne.
Athugasemdir
banner
banner