Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 22. maí 2021 20:05
Victor Pálsson
2. deild kvenna: Þrjú lið með fullt hús
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það eru þrjú lið með fullt hús stiga í 2. deild kvenna eftir leiki dagsins en alls voru fjórar viðureignir spilaðar.

Fjölnir vann Einherja sannfærandi 3-0 á heimavelli og er á toppnum með markatöluna 20:0. Liðið vann KM 17-0 í fyrstu umferð.

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir vann Álftanes á sama tíma með fimm mörkum gegn einu og er einnig með sex stig á toppnum.

Fram er svo þriðja liðið með fullt hús stiga eftir 4-1 sigur á Sindra þar sem liðið var 1-0 undir eftir fyrri hálfleik.

Lokaleikurinn var svo spilaður klukkan 16:00 en Hamrarnir unnu þá SR, 2-1.

Fjölnir 3 - 0 Einherji
1-0 Hlín Heiðarsdóttir('18)
2-0 Sara Montoro('31)
3-0 María Eir Magnúsdóttir('81)

Álftanes 1 - 5 Fjarðab/Höttur/Leiknir
0-1 Alexandra Taberner Tomas('34)
0-2 Bayleigh Ann Chaviers('58)
1-2 Thelma Lind Steinarsdóttir('64)
1-3 Freyja Karín Þorvarðardóttir('69)
1-4 Alexandra Taberner Tomas('78)
1-5 Katrín Edda Jónsdóttir('83)

Sindri 1 - 4 Fram
1-0 Frederica Silvera Arias('22)
1-1 Ásta Hind Ómarsdóttir('52)
1-2 Erika Rún Heiðarsdóttir('62)
1-3 Hannah Jane Cade('68)
1-4 Oddný Sara Helgadóttir('70)

Hamrarnir 2 - 1 SR
0-1 Alexandra Dögg Einarsdóttir('18)
1-1 Margrét Mist Sigursteinsdóttir('34)
2-1 Margrét Mist Sigursteinsdóttir('44)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner