Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   sun 22. ágúst 2021 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Fjölnir í úrslitakeppnina á kostnað KH
Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir skoraði tvö fyrir Sindra
Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir skoraði tvö fyrir Sindra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimm leikir fóru fram í 2. deild kvenna í gær.

Deildinni fer senn að ljúka en aðeins tveir leikir eru eftir.

Fjölnir vann KH 2-1 en KH var marki yfir í hálfleik. Einherji vann dramatískan 3-2 sigur á ÍR en þær voru marki undir þegar 5 mínútur voru eftir. Sigur markið kom í uppbótartíma.

Völsungur vann 2-1 sigur á Fram. Sindri vann Hamrana en þær gerðu út um leikinn með þremur mörkum á 10 mínútna kafla í síðari hálfleik. Að lokum vann Hamar heimasigur gegn SR.

Öll úrslit, markaskorarar og staðan í deildinni má sjá hér að neðan. Úrslitakeppnin hefst um næstu helgi.

Fjölnir 2-1 KH
0-1 Eva Stefánsdóttir ('13)
1-1 Adna Mesetovic ('56)
2-1 Sara Montoro ('75)

ÍR 2-3 Einherji
0-1 Bernadett Viktoria Szeles ('43)
1-1 Emilía Ingvadóttir ('48)
2-1 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir ('85)
2-2 Gabríela Sól Magnúsdóttir ('87)
2-3 Rósa Björk Borgþórsdóttir, Sjálfsmark ('95)

Völsungur 2-1 Fram
0-1 Rachel Van Netten ('29)
1-1 Sarah Catherine Elnicky ('62)
2-1 Harpa Ásgeirsdóttir ('75)

Hamrarnir 2-4 Sindri
0-1 Samira Suleman ('5)
1-1 María Björk Friðriksdóttir ('28)
1-2 Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir ('49)
1-3 Samira Suleman ('57)
1-4 Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir ('60)
2-4 Ólína Helga Sigþórsdóttir ('70)

Hamar 3-0 SR
1-0 Brynhildur Sif Viktorsdóttir ('26)
2-0 Glódís Ólöf Viktorsdóttir ('45)
3-0 Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa ('68)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner