Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   lau 23. júlí 2022 18:00
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Allt það hrós sem ég fæ hefur lítið með mig að gera
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þú ert að spyrja mig hér beint eftir leik, ég er ennþá vonsvikinn að hafa tapað,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 3-1 tap gegn Vestra í 13. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Vestri 3 -  1 Grótta

„Eins og alltaf er ég mjög ánægður með liðið. Þeir gafust ekkert upp og héldu áfram að spila þanga til leikurinn var búinn. Gaman að sjá strákana gefa allt í leikinn,''

„Vestri stóðu sér vel í dag og sigruðu okkur. Þeir hafa verið undir smá pressu eftir upp og niður frammistöðu í síðustu leikjum. Erfitt að segja hvað gekk ílla hjá okkur, ég á eftir að horfa á leikinn aftur,'' 

„Mér finnst fyrsta mark leiksins telja mjög mikið hér í íslenskum fótbolta, meira en annarstaðar þar sem ég hef spilað. Mér finnst það hafa mikil áhrif á leikmenn og liðið sem skorar nær góða stjórn á leiknum,''

Chris hefur fengið mikil hrós í fjölmiðlum þettta sumar.

„Ég er sá sem fer í viðtölin og nafnið mitt er skrifað eftir leiki. En þetta er mjög mikil liðs íþrótt. Allt það hrós sem ég fæ hefur lítið um mig að gera og meira að gera með þá sem spila í liðinu. Þeir eiga meira hrós skilið en ég,'' segir Chris Brazell í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner