Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 24. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Lengjudeildarslagur í fyrstu umferð
Úr leik Selfoss og Kórdrengja á síðasta tímabili.
Úr leik Selfoss og Kórdrengja á síðasta tímabili.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótboltasumarið er byrjað sem algjörlega frábært. Í dag fara fram 11 leikir í Mjólkurbikar karla.

Mjólkurbikarinn kláraðist því miður ekki á síðasta ári en ÍBV, sem var komið í undanúrslitin á síðustu leiktíð, hefur leik í dag gegn Reyni Sandgerði á heimavelli.

Stærsti leikur dagsins er viðureign Selfoss og Kórdrengja. Þessi lið eru bæði nýliðar í Lengjudeildinni í sumar.

Alla leiki dagsins má sjá hér að neðan.

laugardagur 24. apríl

Mjólkurbikar karla
14:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Álafoss-GG (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Selfoss-Kórdrengir (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Gullfálkinn (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Fram-Hörður Í. (Framvöllur)
14:00 SR-RB (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Kormákur/Hvöt-Hamrarnir (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Samherjar (Dalvíkurvöllur)
14:00 Kría-Afríka (Vivaldivöllurinn)
14:00 Berserkir-KFS (Víkingsvöllur)
14:00 Ýmir-KFR (Kórinn - Gervigras)
Athugasemdir
banner
banner