Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 28. desember 2019 12:34
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Grealish gerir stuðningsmenn United spennta: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford
Mynd: Getty Images
Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, skoraði annað af mörkum Aston Villa í 2-2 jafntefli Manchester United og Aston Villa í vetur.

Aston Villa er sagt í fjárhagsvandræðum og hefur Grealish verið orðaður í burtu frá félaginu. Manchester United er sagt eitt af þeim félögum sem vill klófesta enska miðjumanninn.

„Þetta er uppáhaldsmarkið mitt, þegar ég skoraði á Old Trafford," sagði Grealish í viðtali við Sky Sports.

„Mig hefur alltaf dreymt um að spila á Old Trafford. Ég hafði spilað þar áður í úrslitaleik með varaliðinu en það er ekki eins. Þetta er augljóslega upphálds völlurinn minn í úrvalsdeildinni," sagði Grealish.

Hinn 24 ára gamli Grealish hefur leikið vel með Aston Villa á leiktíðinni. Hann hefur skorað fimm mörk og lagt upp fimm mörk í 17 úrvalsdeildarleikjum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner