Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 31. mars 2021 16:33
Elvar Geir Magnússon
Engar vísbendingar um að veiran smitist innan vallar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sérfræðingar greina frá því að ekkert bendi til þess að Covid-19 smitist innan vallar í keppnisíþróttum sem eru utandyra.

Þegar skoðaðir eru fótboltaleikir og ruðningsleikir kemur í ljós að ekkert smit má tengja við leikina sjálfa. Þau smit sem hafa komið upp innan íþróttaliða hafa komið upp utan vallar, í fundarsölum, farartækjum eða öðru sem er innandyra.

The Times fjallar um þetta mál.

Þetta þykir benda til þess að lítil áhætta sé tekin með því að leyfa afreksíþróttir þrátt fyrir Covid-19 faraldurinn.

Sjá einnig:
Palli Kristjáns: Helvíti þreytt og leiðinlegt
Athugasemdir
banner
banner