ţri 28.feb 2017 21:55
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikarinn: Sigur Stjörnunnar á Ţrótti aldrei í hćttu
watermark Hilmar skorađi og lagđi upp.
Hilmar skorađi og lagđi upp.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Stjarnan 3 - 1 Ţróttur R.
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('11)
2-0 Baldur Sigurđsson ('19)
3-0 Kristófer Konráđsson ('77)
3-1 Sjálfsmark - Daníel Laxdal ('82)

Stjarnan vann öruggan sigur gegn Ţrótti í Lengjubikarnum í kvöld en leikiđ var í Kórnum.

Garđbćingar byrjuđu af krafti og Hilmar Árni Halldórsson braut ísinn úr ţröngu fćri á 11. mínútu eftir ađ Jósef Kristinn Jósefsson sendi á hann.

Átta mínútum síđar tvöfaldađi Stjarnan forystunni. Hilmar Árni átti hćttuleg föst leikatriđi í leiknum og eftir eitt slíkt skorađi Baldur Sigurđsson međ skalla.

Hinn ungi Kristófer Konráđsson kom inn sem varamađur hjá Stjörnunni og sýndi flott tilţrif. Hann fékk boltann á 77. mínútu frá Guđjóni Baldvinssyni, tók laglegan snúning og skorađi.

Ţróttur minnkađi muninn ţegar Daníel Laxdal skallađi boltann í eigiđ mark eftir aukaspyrnu en 3-1 urđu lokatölur.

Stjarnan er međ fjögur stig ađ loknum tveimur leikjum í Lengjubikarnum og Ţróttarar hafa ţrjú stig.

Byrjunarliđ Stjörnunnar: Haraldur Björnsson (m), Jósef Kristinn Jósefsson, Jóhann Laxdal, Óttar Bjarni Guđmundsson, Daníel Laxdal, Guđjón Baldvinsson, Baldur Sigurđsson (f), Arnar Már Björgvinsson, Hörđur Árnason, Hilmar Árni Halldórsson, Hólmbert Aron Friđjónsson.

Byrjunarliđ Ţróttar: Sindri Geirsson (m), Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f), Hreinn Ingi Örnólfsson, Birgir Ísar Guđbergsson, Vilhjálmur Pálmason, Aron Ţórđur Albertsson, Birkir Ţór Guđmundsson, Dađi Bergsson, Karl Brynjar Björnsson, Árni Ţór Jakobsson, Rafn Andri Haraldsson.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía