banner
miđ 11.okt 2017 20:36
Elvar Geir Magnússon
Óli Palli: Ćtla ađ endurheimta ţađ sem hvarf á braut
watermark Ólafur Páll Snorrason.
Ólafur Páll Snorrason.
Mynd: Raggi Óla
watermark Ólafur sem leikmađur Fjölnis í fyrra.
Ólafur sem leikmađur Fjölnis í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ólafur Páll Snorrason var í dag ráđinn nýr ţjálfari Fjölnis í Grafarvogi. Hann verđur ţví ađ öllum líkindum yngsti ţjálfari Pepsi-deildarinnar á nćsta ári en hann er 35 ára.

Ólafur Páll er uppalinn Fjölnismađur og býr yfir reynslu sem leikmađur liđsins og einnig sem ađstođarţjálfari hjá Ágústi Gylfasyni. Á síđasta tímabili var hann ađstođarţjálfari FH.

„Ég ţekki krók og kima hjá Fjölni og veit í hvađ ég er ađ fara. Ţess vegna er ég spenntur fyrir ţessu. Nóg er af góđum fótboltamönnum í Fjölni. Grunnatriđiđ fyrir Fjölni er ađ halda áfram ađ vinna í stöđugleika liđsins í efstu deild," segir Ólafur.

„Ég mun einnig ýta af stađ mínum hugmyndum og nć ađ vinna markmisst međ ţađ líka."

Ólafur viđurkennir ađ ţađ hafi veriđ markmiđ hjá sér ađ verđa ađalţjálfari á ţessum tímapunkti.

„Ég hef hugsađ út í ţađ ađ vera kominn í svona starf á ţessum tímapunkti. Ég veit ađ ţađ eru ekki margir sem fá svona traust og svona flott starf í efstu deild á Íslandi. Ég er fyrst og fremst mjög ţakklátur fyrir ţađ. Ég ţakka stjórn Fjölnis í ađ treysta mér í ţađ, engin spurning."

Fjölnismenn voru í fallbaráttu í sumar og Ólafur gerir sér grein fyrir ţví ađ deildin verđi mjög erfiđ nćsta sumar.

„Ţetta er og verđur krefjandi verkefni sem ég tek ađ mér. Ég er metnađarfullur í ţví sem ég geri og horfi bjartur fram á veginn. Ég vil lyfta klúbbnum á ađeins hćrra level en hann var á síđasta sumar," segir Ólafur.

Hvađ hefđi mátt betur fara síđasta sumar?

„Ţađ er ýmislegt. Ég ćtla kannski ekki ađ telja ţađ upp núna en margt hvarf á braut frá sumrinu 2016. Ţađ er eitthvađ af ţví sem ég ćtla ađ ná til baka."

Er Ólafur ţar ađ tala um hina frćgu Fjölnisstemningu og samheldni sem einkennt hefur liđiđ?

„Ţú ţarft varla ađ spyrja mig ađ ţessari spurningu ţví ţú veist svariđ. Ţađ er alveg hárrétt hjá ţér."

Eru einhverjar breytingar á hópnum orđnar ljósar?

„Ţađ er ekkert ljóst en ég hef myndađ mér skođun á ţví sem ég ćtla ađ reyna ađ gera. Ég fer í ţá vinnu á nćstu dögum. Mögulegt er ađ ţađ verđi talsverđar breytingar á hópnum, bćđi inn og út. Ţađ eru miklir vinnumánuđir framundan."

Ađ lokum. Hver verđur ađstođarmađur ţinn í Grafarvogi?

„Ţađ er óráđiđ, ţađ er eitt af ţví sem ég leggst yfir á nćstu dögum. Ég mun ásamt Gunna Sig markmannsţjálfara skođa hvađ best sé ađ gera, hvađ ţađ er sem vantar í ţjálfarateymiđ. Ég mun taka upplýsta ákvörđun um ţađ," segir Ólafur Páll.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía