banner
lau 14.okt 2017 17:31
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Óli Kristjáns tekur viđ FH (Stađfest)
watermark Ólafur Kristjánsson viđ undirskriftina í dag ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni formanni knattspyrnudeildar FH.
Ólafur Kristjánsson viđ undirskriftina í dag ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni formanni knattspyrnudeildar FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ólafur Kristjánsson er nýr ţjálfari FH en ţetta var tilkynnt á fréttamannafundi í Kaplakrika rétt í ţessu. Ólafur var ţjálfari Randers í Danmörku en lét af störfum nýlega eftir slaka byrjun á tímabilinu.

FH-ingar létu Heimi Guđjónsson fara eftir ađ liđiđ hafnađi í ţriđja sćti Pepsi-deildarinnar en ţađ var í fyrsta sinn síđan 2002 sem liđiđ endar neđar en í öđru sćti.

Ólafur er uppalinn FH-ingur en hann ţjálfađi áđur Breiđablik og gerđi liđiđ ađ bikarmeisturum 2009 og Íslandsmeisturum 2010. Hann skrifađi undir ţriggja ára samning viđ FH-inga.

„Ţađ er ekki oft sem viđ FH-ingar skiptum um ţjálfara. Viđ vćntum mikils af Óla," segir Jón Rúnar Halldórsson, formađur FH.

Ólafur segir ađ ekki sé ákveđiđ hver verđi ađstođarmađur hans.

„Ţađ eru margir góđir. Ég vil skođa hvađ er hérna í Krikanum og viđ notum tímann til ađ finna einhvern sem hentar. Ég vil hafa ađstođarţjálfara sem gerir meira en ađ rađa keilum. Engin nöfn en tekiđ er á móti umsóknum," segir Ólafur Kristjánsson.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía