Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 01. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Stórleikur í Kópavogi og Leiknismenn í Eyjum
Breiðablik mætir FH á Kópavogsvelli
Breiðablik mætir FH á Kópavogsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir eru á dagskrá í 3. umferð í Bestu deild karla í dag en Breiðablik og FH eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15.

Blikar hafa unnið báða leiki sína til þessa í Bestu deildinni á meðan FH hefur unnið einn og tapað einum.

ÍBV spilar þá við Leikni R. á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum en bæði lið töpuðu fyrstu tveimur leikjunum sínum og hefur þá Leiknir ekki enn skorað sitt fyrsta mark í deildinni.

Undanúrslit C-deildar Lengjubikarsins eru þá spiluð í dag þar sem Tindastóll mætir Ými á meðan Hvíti riddarinn spilar við Úlfana.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Leiknir R. (Hásteinsvöllur)
19:15 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
16:30 Tindastóll-Ýmir (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Hvíti riddarinn-Úlfarnir (Malbikstöðin að Varmá)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner