banner
mán 02.okt 2017 10:47
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Koeman fćr stuđningsyfirlýsingu
Mynd: NordicPhotos
Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur fengiđ stuđningsyfirlýsingu frá eiganda félagsins.

Farhad Moshiri, sem á meirihlutann í Everton, hefur fulla trú á ţví ađ Koeman nái ađ snúa hlutunum viđ eftir slaka byrjun.

Everton tapađi 1-0 gegn Burnley á heimavelli í gćr og er í 16. sćti ensku úrvalsdeildarinnar ţegar sjö leikir eru búnir.

„Stađan er slćm í augnablikinu," sagđi Moshiri viđ Sky Sports. „En viđ höfum spilađ gegn fjórum liđum sem ćtla ađ berjast um titilinn, gegn ţremur ţeirra á útivelli. Tapiđ gegn Burnley kom á óvart og leikirnir í Evrópudeildinni hafa ekki hjálpađ. Ţađ er andleg og líkamleg ţreyta í liđinu, og sjö leikmenn eru meiddir."

„Tímabiliđ er ungt. Koeman nýtur fulls stuđnings frá mér."

„Viđ vitum hvađ stuđningsmennirnir vilja og hvers ţeir krefjast og viđ ćtlum okkur ekki ađ bregđast ţeim."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía