Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 04. október 2020 16:59
Magnús Þór Jónsson
Haddi: Finnst komin góð holning á liðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA mætti í viðtal eftir að norðanmenn jöfnuðu jafnteflamet í efstu deild.  Tólfta jafntefli þeirra í sumar kom í Víkinni - lokatölur 2-2

"Því miður misstum við þennan leik niður í jafntefli. Við byrjuðum leikinn illa, Víkingar voru mun betri í fyrri hálfleik þar sem við vorum ekki nógu góðir að loka á þá og að halda boltanum þegar við unnum hann. Seinni hálfleikur var flottur þar sem við sköpuðum færi en fengum mark strax í andlitið.  Niðurstaðan er jafntefli en við allavega náðum að skapa og skora."

Hallgrímur er nokkuð sáttur með sitt lið.

"Við höfum verið skipulagðir í sumar, mér finnst vera komin góð holning á liðið. Það eru allir að skila sínu og það gerir auðveldara fyrir varnarmenn og miðjumenn að gera sín hlutverk svo við höfum fengið fá mörk á okkur og höfum verið að bæta okkur sóknarlega."

KA siglir lygnan sjó, eru menn farnir að horfa á næsta tímabil svona í síðustu leikjunum, bæði innan liðs og varðandi styrkingu?

"Mér heyrist menn vera farnir að skoða framhaldið, það er töluvert búið að ræða um þjálfaramálin en vonandi getum við gefið mönnum tækifæri sem hafa minna fengið að spila í síðustu leikjunum."

Nánar er rætt við Hallgrím í viðtalinu sem fylgir. 
Athugasemdir
banner
banner
banner