Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   mán 05. júlí 2021 22:06
Unnar Jóhannsson
Guðjón Þórðar: Það verður mikil áskorun að halda liðinu uppi
Á von á styrkingu á næstu dögum
Lengjudeildin
Guðjón horfði upp á sína menn tapa á Vivaldivellinum í kvöld
Guðjón horfði upp á sína menn tapa á Vivaldivellinum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Þórðarsson er mættur aftur í íslenska boltann. Hans menn töpuðu 2-3 fyrir Gróttu í kvöld.
Hver voru hans fyrstu viðbrögð eftir leik.
„Það er lítið að segja ein æfing og einn leikur. Maður er rétt að meta stöðuna hvernig staðan er á þessu. Það var margt jákvætt í leiknum, við gefum auðveld mörk. Við unnum seinni hálfleikinn 2-1 en við verðum að gera betur."

Guðjón var stuttorður þegar hann var spurður út í það hvort að hann hafi þurft að velta því lengi fyrir sér að taka við liðinu og afherju hann tók slaginn núna en ekki eftir síðasta tímabil
„Ég þurfti að velta því fyrir mér. Það eru aðrar aðstæður"





Lestu um leikinn: Grótta 3 -  2 Víkingur Ó.

Telur Guðjón það raunhæft að ná að halda liðinu uppi ?
„Það verður mikil áskorun, með vinnu og aga og meiri vinnu og smá útsjónarsemi."

Guðjón gerði marksmannsbreytingu fyrir þennan leik
„Eitthvað sem var í mér frá því í fyrra, Konni stóð sig ágætlega í fyrra."

Eigum við von á liðsstyrk í Ólafsvík
„Ég á von á styrkingu á næstu dögum, við erum langt komnir með einn og vonandi annan innan tíðar."
Næsti leikur er á móti Grindavík
„Æft, og reynum að bæta inní það sem við vorum að gera í dag og byggja á því sem vel var gert og reyna að einangra veikleikana."

Nánar er rætt við Guðjón í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner