Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 06. febrúar 2020 16:10
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikar karla fer af stað á morgun
Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki taka á móti Leikni.
Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki taka á móti Leikni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK mætir FH í Kórnum.
HK mætir FH í Kórnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjubikar karla fer af stað annað kvöld, föstudaginn 7. febrúar, með tveimur leikjum.

Breiðablik og Leiknir úr Breiðholti hefja mótið þegar liðin mætast í Fífunni kl. 18:30.

HK og FH etja kappi í Kórnum kl. 19:00 og á laugardag mætast síðan Þór og Grótta í Boganum og hefst sá leikur kl. 18:15.

KR er ríkjandi Lengjubikarmeistari en liðið vann ÍA í úrslitaleik í fyrra.

A-deild karla - Riðill 1
Afturelding
Breiðablik
ÍA
KR
Leiknir F.
Leiknir R.

A-deild karla - Riðill 2
Fram
Fylkir
KA
Keflavík
Magni
Víkingur R.

A-deild karla - Riðill 3
FH
Grindavík
Grótta
HK
Þór
Þróttur R.

A-deild karla - Riðill 4
Fjölnir
ÍBV
Stjarnan
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
Athugasemdir
banner
banner
banner