miđ 07.nóv 2018 16:15
Arnar Dađi Arnarsson
Ţórdís Hrönn samningslaus - Gćti yfirgefiđ Stjörnuna
watermark Ţórdís Hrönn gćti yfirgefiđ Stjörnuna.
Ţórdís Hrönn gćti yfirgefiđ Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stođsendingahćsti leikmađur Pepsi-deildarinnar í sumar, miđjumađurinn Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir varđ samningslaus á dögunum og gćti yfirgefiđ Stjörnuna. Ţetta stađfesti hún viđ Fótbolta.net í dag.

„Ég er í fríi ţessa dagana og er ađ hugsa mín mál. Ţađ gćti allt eins endađ ţannig ađ ég myndi yfirgefa Stjörnuna. Ég held öllu opnu," sagđi Ţórdís Hrönn í samtali viđ Fótbolta.net.

Hún var á dögunum valin í fyrsta landsliđshóp Jóns Ţórs Haukssonar nýráđins ţjálfara íslenska kvennalandsliđsins sem kemur saman á um helgina.

Ţórdís sleit krossband um mitt sumar 2016 og lék ţví ekkert međ Stjörnunni sumariđ 2017. Í sumar lék hún hinsvegar 20 leiki međ Stjörnunni í deild og bikar og skorađi í ţeim leikjum níu mörk.

Ţórdís Hrönn er uppalin í FH en gekk í rađir Breiđabliks áriđ 2008. Hún lék međ Breiđablik til ársins 2014 en ţá gekk hún í rađir Älta í Svíţjóđ ţar sem hún var markahćsti mađur liđsins tvö ár í röđ í sćnsku 1. deildinni.

Tveir ađrir leikmenn Stjörnunnar eru samningslausir og íhuga sína stöđu en í dag tilkynntum viđ ţađ ađ fyrirliđi Stjörnunnar vćri samningslaus.

Og í síđustu viku tilkynntum viđ ađ miđjumađurinn Lára Kristín Pedersen hafi rift samningi sínum viđ Stjörnuna.

Kristján Guđmundsson tók viđ liđi Stjörnunnar nýveriđ af Ólafi Guđbjörnssyni.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía