banner
fim 08.nóv 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Anelka byrjađur ađ ţjálfa
Mynd: NordicPhotos
Fyrrum franski sóknarmađurinn Nicolas Anelka er byrjađur ađ ţjálfa en hann hefur tekiđ upp ţjálfunarhlutverk hjá Lille í Frakklandi.

Á ferli sínum spilađi Anelka međal annars međ Paris Saint-Germain, Real Madrid, Arsenal og Chelsea. Hann lék síđast međ Mumbai City á Indlandi fyrir ţremur árum.

Anelka er núna byrjađur ađ vinna hjá Lille en hann verđur sóknarţjálfari hjá unglingaliđum félagsins.

„Nicholas er mjög áhugasamur. Hann vill vera fyrir utan sviđsljósiđ og ţjálfa unga leikmenn okkar í sóknarleik. Í augnablikinu vill hann ekki ţjálfa eldri leikmenn félagsins," sagđi Christophe Galtier, ţjálfari Lille.

Lille er í frönsku úrvalsdeildinni og er liđiđ í augnablikinu í ţriđja sćti deildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía