Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fim 09. janúar 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Allt bendir til þess að Ashley Young gangi í raðir Inter
Mynd: Getty Images
Samkvæmt heimildum BBC stefnir allt í það að Ashley Young, bakvörður Manchester United, verði leikmaður Inter Milan.

Young á hálft ár eftir af samningi sínum við United og hefur Inter sýnt áhuga á að fá hann yfir til Ítalíu.

Gangi Young í raðir Inter í sumar þarf Inter ekki að borga fyrir hann en einhverjar viðræður eru um að Young gangi í raðir ítalska félagsins strax í þessum mánuði.

Fari svo þarf Inter líklega að greiða United einhverja summu fyrir leikmanninn.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner