Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 09. maí 2022 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Noregur: Hörður Ingi lagði upp sigurmarkið
Hörður Ingi fór beint inn í byrjunarliðið hjá Sogndal.
Hörður Ingi fór beint inn í byrjunarliðið hjá Sogndal.
Mynd: Sogndal

Sogndal 2 - 1 Kongsvinger
0-1 J. Grundt ('6)
1-1 M. Blarud ('26)
2-1 A. Hoven ('36)


Bakvörðurinn öflugi Hörður Ingi Gunarsson lagði upp sigurmark Sogndal gegn Kongsvinger í norsku B-deildinni í dag.

Sogndal er mikið Íslendingalið og auk Harðar voru Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson í byrjunarliðinu.

Þeir spiluðu allan leikinn undir stjórn Tore Andre Flo, fyrrum sóknarmanns Chelsea og Leeds, og báru sigur úr býtum eftir að hafa lent undir snemma leiks. Heimamenn í Sogndal voru betri og verðskulduðu sigurinn.

Sogndal er taplaust eftir fimm umferðir og er komið með ellefu stig.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner