fim 09.ágú 2018 20:02
Ívan Guđjón Baldursson
Inkasso: Gummi Magg setti ţrennu í ótrúlegu jafntefli
watermark Fyrirliđinn lét til sín taka á Laugardalsvellinum.
Fyrirliđinn lét til sín taka á Laugardalsvellinum.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Fram 3 - 3 Ţór
0-1 Sveinn Elías Jónsson ('12)
0-2 Ármann Pétur Ćvarsson ('30)
1-2 Guđmundur Magnússon ('43)
2-2 Guđmundur Magnússon ('72)
3-2 Guđmundur Magnússon ('74, víti)
3-3 Alvaro Montejo ('95, víti)

Fram tók á móti Ţór í ćsispennandi viđureign í Inkasso-deildinni. Tíu stig skildu liđin ađ í fjórđa og sjötta sćti deildarinnar fyrir upphafsflautiđ.

Gestirnir frá Akureyri byrjuđu betur og skallađi Sveinn Elías Jónsson góđa fyrirgjöf frá Jóhanni Helga Hannessyni í netiđ snemma leiks.

Ţórsarar tvöfölduđu forystuna nokkru síđar ţegar Ármann Pétur Ćvarsson potađi knettinum í netiđ eftir glćsilega aukaspyrnu frá Aroni Kristófer Lárussyni.

Heimamenn voru ţó ekki búnir ađ gefast upp og náđi Guđmundur Magnússon fyrirliđi ađ minnka muninn rétt fyrir leikhlé. Hann stakk ţá vörn Ţórs af og potađi boltanum framhjá Aroni Birki Stefánssyni sem hefđi mátt gera betur í markinu.

Bćđi liđ héldu áfram ađ skapa sér dauđafćri og jafnađi Gummi Magg leikinn fyrir heimamenn á 72. mínútu. Tveimur mínútum síđar fullkomnađi hann ţrennuna međ marki úr vítaspyrnu og kom sínum mönnum í forystu í fyrsta sinn í leiknum.

Fred Saraiva var nálćgt ţví ađ innsigla sigurinn í uppbótartíma en inn fór boltinn ekki og var ţađ ansi dýrkeypt fyrir heimamenn sem fengu vítaspyrnu dćmda á sig á síđustu sekúndum leiksins.

Alvaro Montejo steig á punktinn og skorađi og tryggđi gestunum ţannig stig úr ţessum ótrúlega leik.

Ţór rekur lestina í afar spennandi og ţéttri toppbaráttu ţar sem ađeins ţrjú stig skilja Akureyringa ađ frá toppliđi ÍA.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches