banner
fim 09.nóv 2017 17:48
Ívan Guđjón Baldursson
Byrjunarliđ Stjörnunnar og Slavia Prag
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan tekur á móti Slavia Prag í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar kvenna og hefst leikurinn klukkan 19:00.

Fyrri viđureign liđanna er í kvöld og mćtast ţau á Stjörnuvelli í Garđabć, í beinni útsendingu á SportTV.

Stjarnan teflir fram sterku liđi sem kemur inn fullt sjálfstrausts eftir góđan fjögurra marka útisigur gegn Rossiyanka í síđustu umferđ.

Slavia Prag sló út Hvítrússana í Dinamo Minsk, 7-4 samanlagt.

Fyrir ţađ hafđi Stjarnan betur gegn Osijek, Istatov og KÍ á međan Tékkarnir unnu Slovan Liberec, nágrannana í Sparta Prag og Slovacko.

Stjarnan:
Gemma Fay (M)
Bryndís Björnsdóttir
Anna María Baldursdóttir
Kim Dolstra
Lorina White
Ana Victoria Cate
Lára Kristín Pedersen
Katrín Ásbjörnsdóttir (F)
Donna Kay Henry
Agla María Albertsdóttir
Harpa Ţorsteinsdóttir

Slavía Prag:
Barbora Votikova (M)
Klara Cahynova
Veronika Pincova
Eva Bartonova
Blanka Penickova (F)
Jitka Chlastákova
Tereza Szewieczkova
Petra Divisova
Diana Bartovicova
Katerina Svitkova
Tereza Kozarova
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía