banner
fim 10.jan 2019 17:03
Arnar Helgi Magnússon
Yfirlýsing frá West Ham - Arnautovic er ekki til sölu
Fer ekki fet.
Fer ekki fet.
Mynd: NordicPhotos
West Ham hefur gefiđ út yfirlýsingu ţess efnis ađ Marko Arnautovic, framherji liđins sé ekki til sölu.

„Marko Arnautovic er samningsbundinn félaginu og viđ krefjumst ţess ađ hann virđi samninginn. Hann er ekki til sölu," segir í tilkynningu félagsins.

Austurríski framherjinn hefur veriđ orđađur burt frá félaginu í janúr en West Ham hafnađi í gćr 35 milljón punda tilbođi í leikmanninn frá ónefndu kínversku félagi.

Arnautovic hefur einnig veriđ orđađur viđ Chelsea en nú er ţađ orđiđ klárt, Arnautovic fer ekki fet.

Bróđir Arnautovic sem er jafnframt umbođsmađur hans sagđi viđ breska fjölmiđla í morgun ađ hann óskađi sér ađ West Ham myndi samţykkja tilbođ kínverska félagsins.

Arnautovic var keyptur á 20 milljónir punda áriđ 2017 og er međ samning til 2022.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches