banner
ţri 10.júl 2018 22:50
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Mögnuđ tilţrif Mbappe - „Hjálpađu mér"
watermark Mbappe er ofbođslega góđur í fótbolta.
Mbappe er ofbođslega góđur í fótbolta.
Mynd: NordicPhotos
watermark Rio Ferdinand.
Rio Ferdinand.
Mynd: Twitter
Hvađ varst ţú ađ gera ţegar ţú varst 19 ára?

Hann Kylian Mbappe er ađeins 19 ára gamall og hann er ađ slá í gegn á Heimsmeistaramótinu međ Frakklandi.

Mbappe, sem er leikmađur Paris Saint-Germain, er ađ eiga frábćrt mót og hann átti flottan leik í kvöld ţegar Frakkland sigrađi Belgíu í undanúrslitunum. Mbappe skorađi ekki en hann hrellti varnarmenn Belgíu hvađ eftir annađ.

Frakkland vann leikinn 1-0 međ marki Samuel Umtiti en stuttu eftir markiđ sýndi Mbappe mögnuđ tilţrif ţegar hann bjó til frábćrt fyrir Olivier Giroud. Giroud nýtti ekki fćriđ, en ţessi undirbúningur frá Mbappe var ótrúlegur - ekki margir sem geta ţetta.

Myndband má sjá hér ađ neđan.


Ţađ sem Ferdinand sagđi um Mbappe
Ljóst er ađ Mbappe er ofbođslega góđur í fótbolta. Rio Ferdinand, fyrrum varnarmađur Manchester United, var sérfrćđingur í kringum leikinn hjá BBC og hann hafđi ţetta ađ segja um Mbappe:

„Ađ vera varnarmađur og verjast miklum hrađa skapar hrćđslu fyrir varnarmanninn. Ađ vera 19 ára ađ skapa hrćđslu á HM er risastórt. Hvernig verstu Mbappe? Ţú lítur upp og segir "hjálpađu mér!". Ţú ţarft ađ hafa menn í kringum ţig til ađstođar."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía