miđ 10.okt 2018 18:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Cardiff tapar áfrýjun sinni á rauđa spjaldi Ralls
Ralls fékk beint rautt spjald fyrir brot á Moura.
Ralls fékk beint rautt spjald fyrir brot á Moura.
Mynd: NordicPhotos
Cardiff hefur tapađ áfrýjun sinni á rauđa spjaldinu sem Joe Ralls fékk gegn Tottenham um síđastliđna helgi.

Ralls fékk reisupassann hjá Mike Dean, dómara leiksins á 58. mínútu fyrir tćklingu á Lucas Moura síđastliđinn laugardag í leik sem Aron Einar og félagar í Cardiff töpuđu međ einu marki gegn engu.

Eftir leik sagđi knattspyrnustjóri Neil Warnock ákvörđunina vera ranga og sakađi Harry Kane um ađ reyna ađ fiska Ralls af velli.

„Ţú brjálast ekki svona. Kane er ađ gera ţetta til ţess ađ gera mikiđ úr málunum og vonast eftir ţví ađ hann haldi ađ ţetta sé verra en ţađ var,” sagđi Cardiff.

Cardiff mótmćlti ákvörđuninni en beiđninni var hafnađ af knattspyrnusambandinu ţar í landi. Leikmađurinn mun ţví fá ţriggja leikja bann og missir af komandi leikjum gegn Fulham, Liverpool og Leicester. Vonandi fyrir Cardiff verđur Aron Einar tilbúinn í slaginn eftir landsleikjahlé.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía