banner
miđ 10.okt 2018 13:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Giggs útilokar ađ Bale spili gegn Spáni
Bale er ađ glíma viđ meiđsli ţessa dagana.
Bale er ađ glíma viđ meiđsli ţessa dagana.
Mynd: NordicPhotos
Landsliđsţjálfari Wales, Ryan Giggs hefur útilokađ ađ Gareth Bale muni spila gegn Spáni á fimmtudag og telur einnig ólíklegt ađ hann verđi klár fyrir leikinn gegn Írlandi í Ţjóđardeildinni nćstkomandi ţriđjudag.

Bale missti af ćfingu ţriđja daginn í röđ eftir ađ hafa meiđst á nára í tapi Real Madrid gegn Alaves um helgina en honum var skipt af velli ţegar 10 mínútur voru til leiksloka.

Óttast er ađ sömu meiđsli hafi tekiđ sig upp og hrjáđu leikmanninn er hann missti af tapleik Real gegn CSKA Mosvka í Meistaradeildinni í síđustu viku.

Gareth glímir viđ ţreytu í vöđvunum og hann mun ekki spila gegn Spáni. Viđ viljum ekki taka áhćttur og viđ fylgjumst međ honum á hverjum degi. Ég myndi segja ađ ţađ séu helmingslíkur á ađ hann spili gegn Írlandi,” sagđi Giggs.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía