banner
fös 10.nóv 2017 14:26
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Admir Kubat í Ţór (Stađfest) - Loftur Páll framlengir
watermark Kubat vildi vera áfram á Íslandi.
Kubat vildi vera áfram á Íslandi.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
Varnarmađurinn sterki Admir Kubat hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ Ţór á Akureyri.

„Penninn er enn á lofti! Bosníski miđvörđurinn Admir Kubat er genginn til liđs viđ Ţór. Er ekki staddur á landinu eins og er en krotađi undir samning í dag. Frábćrar fréttir! #deyjafyrirklubbinn," var skrifađ á Twitter-síđu Ţórsara í dag.

Admir hefur leikiđ á Íslandi undanfarin ár, frá 2015, og kann hann gífurlega vel viđ sig hér á landi.

Hann var einn besti leikmađur Ţróttar Vogum sem tryggđi sér sćti í 2. deild í sumar, en hann var einnig í mögnuđu liđi Víkings Ólafsvíkur sem setti stigamet í 1. deild karla áriđ 2015.

Í fyrra varđ hann fyrir ţví óláni ađ slíta krossbönd og ákvađ ađ leika í 3. deild í sumar til ţess ađ komast í sitt gamla form.

Gríndavík var nálćgt ţví ađ krćkja í hann í sumarglugganum síđasta en félagaskiptin duttu upp fyrir á síđustu stundu. Grindavík var í baráttu um Evrópusćti ţegar ţeir reyndu ađ fá Admir til félagsins.

Admir tekur nćsta sumar međ Ţórsurum, en Akureyrarliđiđ endađi í sjötta sćti Inkasso-deildarinnar í sumar.

Ţađ hefur veriđ nóg ađ gera á skrifstofu Ţórs í dag, föstudag, ţví varnarmađurinn Loftur Páll Eiríksson var ađ skrifa undir eins árs framlenginu á samningi sínum viđ félagiđ.

Loftur, sem er 25 ára gamall, hefur spilađ ţrjú tímabil međ Ţórsurum í Inkasso-deildinni en hann kom til félagsins frá Tindastól áriđ 2015.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía