fös 11.jan 2019 14:07
Arnar Helgi Magnússon
Kári Péturs snýr aftur í HK (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kári Pétursson er genginn til liđs viđ HK en hann gerir tveggja ár samning viđ Kópavogsliđiđ.

Kári er uppalinn í Stjörnunni en hann hefur fengiđ sárafá tćkifćri međ liđinu og hefur veriđ á láni hjá nokkrum liđum.

Brynjar Björn, ţjálfari HK fékk Kára á láni fyrir síđasta tímabil en hann spilađ sex leiki međ liđinu í Inkasso deildinni og gerđi í ţeim fimm mörk.

Hann spilađi tvo leiki bláu í Garđabćnum í Pepsi-deildinni áriđ 2015. Annars hefur hann fariđ á láni í KA, Leikni R. og KFG. Hann er upplagi vinstri bakvörđur en í dag getur hann spilađ sem sóknarmađur, á miđjunni eđa á kanti.

Brynjar er fćddur áriđ 1996 og á hann ađ baki fimm landsleiki fyrir yngri landsliđ Íslands.



Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches