banner
miđ 11.júl 2018 20:07
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Dauđum fisk hent inn á völlinn
watermark
Mynd: NordicPhotos
Dauđum fisk var hent inn á Luzhniki-völlinn í Moskvu í kvöld, en leikur Englands og Króatíu stendur nú yfir á vellinum. Framlengingin er nú í gangi en niđurstađan eftir 90 mínútur var 1-1. Ţessi leikur er í undanúrslitum HM í Rússlandi.

Sjá einnig:
Perisic jafnađi fyrir Króatíu - Framlengt í Moskvu

Fisknum var hent inn á völlinn í fyrri hálfleiknum, en England leiddi 1-0 eftir fyrri hálfleikinn međ frábćru marki Kieran Trippier. Króatía jafnađi í seinni hálfleik, Ivan Perisic međ markiđ.

Ekki er vitađ frá stuđningsmanni hvađa liđs fiskurinn kom.

England er ađ reyna ađ komast í sinn fyrsta úrslitaleik á HM frá 1966, en Króatía hefur aldrei komist í úrslit.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía