banner
ţri 11.sep 2018 10:00
Magnús Már Einarsson
Ţriđja Evrópukeppnin í smíđum - Gott fyrir íslensk félög?
watermark Meistaradeildin verđur áfram á sínum stađ.
Meistaradeildin verđur áfram á sínum stađ.
Mynd: NordicPhotos
UEFA stefnir á ađ búa til nýja Evrópukeppni fyrir félagsliđ frá og međ árinu 2021.

Meistaradeildin og Evrópudeildin hafa veriđ til stađar í árarađir en áđur voru keppnirnar ţrjár, Meistaradeildin, Evrópukeppni félagsliđa og Evrópukeppni bikarhafa.

Andrea Agnelli, yfirmađur Evrópukeppna hjá UEFA, stađfesti á fundi í Króatíu í dag ađ stefnt sé á ađ byrja aftur međ ţriđju keppnina áriđ 2021.

Ekkert hefur veriđ gefiđ upp hvernig fyrirkomulagiđ á nýju keppninni verđur eđa hvađa liđ taka ţátt ţar.

Ţví er ekki ennţá ljóst hvort ađ Evrópusćtum fyrir íslensk félög komi til međ ađ fjölga eđa ekki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía