banner
miđ 11.okt 2017 20:48
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Segir ađ Skagamenn hafi rćtt viđ Jón Ţór
watermark Jón Ţór Hauksson.
Jón Ţór Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ţjálfaramál ÍA hafa veriđ mikiđ í umrćđunni, sérstaklega í dag.

Jón Ţór Hauksson, sem stýrđi ÍA í síđustu leikjum Íslandsmótsins, rćddi viđ Fótbolta.net og sagđi ţar ađ hann hefđi ekkert heyrt frá stjórnarmönnum Skagamanna eftir síđasta leik í Pepsi-deildinni.

„Ég hef ekkert heyrt í forráđamönnum liđsins síđan eftir lokaleik Íslandsmótsins. Ţannig ađ ég tel 100% ađ ég verđi ekki áfram. Ég held ađ ţađ vćri löngu búiđ ađ ganga frá ţví ef ţađ vćri í kortunum," sagđi Jón Ţór viđ Fótbolta.net í dag.

Jón Ţór rćddi síđan viđ Hjört Hjartarson í Akraborginni og lét ţar stór orđ falla um stjórnarmenn ÍA.

„Mađur hefđi viljađ sjá stađiđ betur ađ ţessum málum. Ég er frekar ósáttur viđ okkar ástkćra félag," sagđi hann ţar.

„Ţeir skoppa í allar áttir og eru eins og silfurskottur um allan bć, á bak viđ allar hurđar og láta sig hverfa ţegar liđiđ er í mótlćti," sagđi Jón Ţór enn fremur og átti ţar viđ stjórnarmenn ÍA.

Fótbolti.net heyrđi í Magnúsi Guđmundssyni, formanni knattspyrnudeildar ÍA, í kvöld og fékk álit hans á ummćlunum.

„Ţetta er hans ađ tjá sig, ég ćtla ekki ađ tjá mig um hans viđtöl," sagđi Magnús um ţađ sem Jón Ţór hafđi ađ segja í dag, en hann segir ţađ ekki rétt ađ ţađ hafi ekki veriđ rćtt viđ Jón.

„Ţađ er líka búiđ ađ tala viđ Jón Ţór. Ţađ er búiđ ađ tala viđ nokkra ţjálfara og Jón Ţór er ţar á međal."

Hávćrar sögusagnir eru um ađ Jóhannes Karl Guđjónsson taki viđ ÍA en hann stýrđi HK í 4. sćtiđ í Inkasso-deildinni í sumar. Jóhannes Karl var eftir tímabiliđ valinn ţjálfari ársins í deildinni af ţjálfurum og fyrirliđum.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía