banner
ţri 12.jún 2018 14:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Tottenham fćr 48 klukkustunda frest til ađ tilkynna hvar liđiđ spilar á nćstu leiktíđ
Kane og félagar munu ađ öllum líkindum spila fyrstu ţrjá leiki tímabilins á útivelli.
Kane og félagar munu ađ öllum líkindum spila fyrstu ţrjá leiki tímabilins á útivelli.
Mynd: NordicPhotos
Tottenham mun ekki vita hvar liđiđ spilar heimaleiki sína á nćstu leiktíđ ţegar enska úrvalsdeildin kynnir leikjaplan nćsta tímabils á fimmtudaginn.

Knattspyrnusambandiđ hefur gefiđ forráđamönnum Tottenham 48 klukkustunda frest til ađ ákveđa hvort ţeir muni endurnýja leigusamning sinn á Wembley. Ţetta er í annađ skiptiđ sem félagiđ frestar ákvarđanartöku í ţessu máli.

Tottenham átti ađ tilkynna knattspyrnusambandi Englands á miđvikudaginn ef ţeir vildu spila fyrst heimaleiki sína á ţjóđarleikvanginum. Frestinum hafđi ţá ţegar veriđ seinkađ en upphaflega átti félagiđ ađ svara í lok maí.

Um ţađ bil ţrjú ţúsund verktakar vinna nú dag og nótt til ţess ađ klára nýja heimavöllinn í tíma. Enska úrvalsdeildin mun leyfa Spurs ađ spila fyrstu ţrjá leiki sína á tímabilinu á útivelli. West Ham og Liverpool hafa áđur fengiđ svipađar undanţágur.

Félagiđ ţarf ađ fá sérstakt leyfa frá Knattspyrnusambandinu til ţess ađ spila á tveimur mismunandi heimavöllum á einu tímabili. Forráđamenn Tottenham virđast ţó ekki hafa miklar áhyggjur af ţví ađ fá ţeirri undanţágu framgengt.

Nýr leikvangur Tottenham mun verđa öllu stćrri en gamli leikvangur liđsins og taka 62,062 manns í sćti.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía