Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 15. september 2018 13:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Aron Einar ekki í hóp gegn Chelsea
Aron Einar er ekki með Cardiff.
Aron Einar er ekki með Cardiff.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aubameyang og Lacazette byrja.
Aubameyang og Lacazette byrja.
Mynd: Getty Images
Sane byrjar hjá City.
Sane byrjar hjá City.
Mynd: Getty Images
Það eru fimm leikir að hefjast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00. Sjónvarpsleikurinn er á milli Arsenal og Newcastle.

Aron Einar Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Cardiff sem mætir Chelsea. Neil Warnock, stjóri Cardiff, greindi frá því í gær að Aron væri klár í slaginn en sagði jafnframt að það væri óvíst að hann myndi spila. Warnock ætlar greinilega ekki að taka neinar áhættur með íslenska landsliðsfyrirliðann.

Pedro og Olivier Giroud byrja hjá Chelsea sem hefur farið vel af stað og er með fullt hús stiga.

Byrjunarlið Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luiz, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Pedro, Giroud, Hazard.

Byrjunarlið Cardiff: Etheridge, Manga, Bamba, Morrison, Bennett, Camarasa, Ralls, Arter, Hoilett, Ward, Reid.

Newcastle virðist ætla að spila með fjóra í vörn gegn Arsenal. Hjá Arsenal byrja Aubameyang, Lacazette og Mesut Özil. Granit Xhaka, sem var Íslendingum erfiður í St. Gallen síðastliðinn laugardag, byrjar einnig hjá Arsenal.

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Yedlin, Fernandez, Lascelles, Dummett, Murphy, Diame, Hayden, Ritchie, Perez, Joselu.

Byrjunarlið Arsenal: Cech, Bellerin, Sokratis, Mustafi, Monreal, Xhaka, Guendouzi, Aubameyang, Ramsey, Ozil, Lacazette.

Englandsmeistarar Manchester City mæta nýliðum Fulham. Það sem vekur mesta athygli er að Leroy Sane snýr aftur hjá Man City. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Sane á tímabilinu en talað hefur verið um það í enskum fjölmiðlum að Guardiola, stjóri City, sé ósáttur með hugarfar Þjóðverjans. Guardiola hefur neitað þessu.

Byrjunarlið Man City: Ederson, Walker, Otamendi, Laporte, Delph, Fernandinho, D. Silva, B.Silva, Sterling, Sane, Aguero.

Byrjunarlið Fulham: Bettinelli, Christie, Odoi, Mawson, Johansen, Seri, McDonald, Schurrle, Mitrovic, Vietto, Sessegnon.

Bournemouth spilar við Leicester og Huddersfield tekur á móti Crystal Palace. Wilfried Zaha er mættur aftur hjá Palace en byrjunarliðin úr þessum tveimur leikjum eru hér að neðan.

Byrjunarlið Bournemouth: Begovic, Cook, Ake, Smith, Lerma, Gosling, Rico, Brooks, Fraser, Wilson, King.

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Pereira, Morgan, Maguire, Chilwell, Mendy, Ndidi, Ghezzal, Maddison, Gray, Vardy.

Byrjunarlið Huddersfield: Lossl, Hadergjonaj, Schindler, Zanka, Kongolo, Lowe, Billing, Mooy, Kachunga, Van La Parra, Mounie.

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Tomkins, Sakho, Van Aanholt, Kouyate, Milivojevic, McArthur, Townsend, Ayew, Zaha.

Leikir dagsins á Englandi:
11:30 Tottenham - Liverpool (Stöð 2 Sport)
14:00 Newcastle - Arsenal (Stöð 2 Sport)
14:00 Chelsea - Cardiff
14:00 Man City - Fulham
14:00 Huddersfield - Crystal Palace
14:00 Bournemouth - Leicester
16:30 Watford - Man Utd (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner