Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 15. nóvember 2021 17:40
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Áhugi á landsliðinu hefur hrapað
Ole Gunnar Solskjær.
Ole Gunnar Solskjær.
Mynd: EPA
Hannes Þór Halldórsson.
Hannes Þór Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Athygli vekur hversu fáar fréttir tengdar íslenska landsliðinu komast á listann, þrátt fyrir að landsleikjavika sé að klárast. Það er af sem áður var og ljóst að áhuginn á landsliðinu hefur hrapað.

Staða Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að vera til umfjöllunar og vekja áhuga lesenda. Á lista vikunnar má einnig finna fréttir af Hannesi, Arnóri Ingva, ótrúlegar fréttir frá París og fleira.

  1. Solskjær alveg búinn að missa klefann - Bruno og Ronaldo óánægðir (mán 08. nóv 10:55)
  2. Sir Alex aðeins fjórði besti stjóri ensku deildarinnar (mið 10. nóv 18:43)
  3. Man Utd með tvo þjálfara í sigtinu (lau 13. nóv 18:00)
  4. Lét ráðast á samherja sinn í PSG og er í gæsluvarðhaldi (mið 10. nóv 13:00)
  5. Kallið kom Arnóri á óvart - Fékk send skilaboð „hingað og þangað" (lau 13. nóv 23:39)
  6. Valur tilkynnti að Hannes hafi verið rekinn - Færslunni eytt (fim 11. nóv 16:40)
  7. Valur biður Hannes afsökunar: Misheppnaður einkahúmor (fim 11. nóv 17:20)
  8. Keane um Maguire: Hefði farið í slag við hann (fös 12. nóv 22:10)
  9. „Stuðningsmenn Arsenal ættu að skammast sín" (mán 08. nóv 16:00)
  10. Hver er Ralf Rangnick? (þri 09. nóv 19:20)
  11. Allir settu Sir Alex númer eitt (fim 11. nóv 10:40)
  12. Mourinho er að gera Abraham að skrímsli (sun 14. nóv 08:30)
  13. Lampard í viðræðum við Norwich - Rodgers klár í Man Utd (mán 08. nóv 09:05)
  14. Van Dijk brjálaður: Snýst um að kunna að verjast (sun 14. nóv 10:00)
  15. Guðmann og fleiri semja við Kórdrengi (Staðfest) (sun 14. nóv 17:54)
  16. Reglurnar sem Xavi kynnti fyrir leikmönnum fyrir fyrstu æfingu (þri 09. nóv 13:30)
  17. Óskar Örn í Stjörnuna? (þri 09. nóv 20:39)
  18. Einkunnir Íslands: Elías að negla markvarðarstöðuna (fim 11. nóv 21:56)
  19. Sektuð eftir að hafa hitt Ronaldo - „Pabbi borgar" (lau 13. nóv 07:00)
  20. Elskar súkkulaði og skyndibita svo Arsenal sendir kokk til hans (mið 10. nóv 10:00)

Athugasemdir
banner
banner