lau 16.jún 2018 10:27
Elvar Geir Magnússon
Allt morandi í Argentínumönnum í röđ fyrir utan leikvanginn
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ţađ er rúmlega tveir og hálfur tími í ađ leikur Íslands og Argentínu verđi flautađur á.

Fyrir utan Spartak leikvanginn er allt morandi í stuđningsmönnum Argentínu, ljósblái og hvíti liturinn er algjörlega ráđandi.

Íslensku stuđningsmennirnir eru ekki eins tímanlega í ţví og ţeir argentínsku en upphitun hefur veriđ í gangi um alla borg.

Fótbolti.net sendi út beint á Facebook frá stöđunni fyrir utan leikvanginn áđan en ţá útsendingu má sjá hér ađ neđan.

Ţá er hćgt ađ sjá frá stuđinu á Snapchat


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches