Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 18. maí 2021 15:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
KA - Víkingur verður á Dalvíkurvelli (Staðfest)
Úr leik KA og Leiknis
Úr leik KA og Leiknis
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Toppslagur KA og Víkings verður á Dalvíkurvelli, leikstað hefur verið breytt á vefsíðu knattspyrnusambandsins.

Leikurnn hefst klukkan 18:00. Um er að ræða tvö af fjórum liðum deildarinnar sem eru með tíu stig eftir fyrstu fjórar umferðir deildarinnar.

KA lék fyrsta heimaleik sinn í deildinni, gegn Leikni í 3. umferð, á Dalvíkurvelli og vann 3-0 sigur.

Á Dalvík er eitt besta gervigras landsins og er leitað þangað þar sem Greifavöllurinn er ekki tilbúinn eftir veturinn.

föstudagur 21. maí
Pepsi Max-deild karla - 5. umferð
18:00 KA-Víkingur R. (Dalvíkurvöllur)
18:00 HK-ÍA (Kórinn)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
20:00 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)
20:15 Valur-Leiknir R. (Origo völlurinn)

laugardagur 22. maí
Pepsi Max-deild karla
16:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner