Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mán 20. september 2021 21:58
Magnús Þór Jónsson
Guðmundur: Lykill að halda búrinu hreinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Þór Júlíusson kom brosandi í viðtal eftir spennuþrunginn sigur á Stjörnunni í kvöld.

Þetta var hörkuleikur, við áttum að vinna hann og við gerðum það sem var flott.

Það var mikil taugaspenna í leiknum enda algert lykilatriði fyrir HK að vinna leikinn og komast upp úr fallsæti aftur.

"Við vorum á 110% keyrslu allan leikinn og það reynir á þegar þú nærð ekki að skora mark úr færunum þínum en þá skiptir máli að halda búrinu hreinu, við vitum það alltaf að við skorum. Þetta var frábær frammistaða hjá öllu liðinu, við vissum vel í hvaða stöðu við vorum fyrir leikinn, þetta er ekki búið og nú er fókusinn bara áfram og næsti leikur."

Sá er ekki neitt lítill, nágrannarnir í Breiðablik sem hafa að titli að keppa.

Það verður örugglega rosalegur leikur, báðar stúkurnar fullar og brekkurnar líka, geggjað móment fyrir Kópavoginn að sjá tvö góð lið etja kappi.

Nánar er rætt við Guðmund Þór í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner