Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 23. desember 2020 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
AC Milan eina ósigraða liðið í stærstu deildunum - Tap í kvöld?
Mynd: Getty Images
Juventus tapaði óvænt á heimavelli gegn Fiorentina í gærkvöldi og er AC Milan þar með eina liðið í stærstu deildum Evrópu til að vera enn taplaust.

Milan trónir á toppi ítölsku deildarinnar eftir góða byrjun á nýju tímabili, en öll önnur lið eru nú þegar búin að tapa leikjum.

Milan á þó ansi erfiðan leik í kvöld þegar Lazio kemur í heimsókn. Þar mætast tvö meiðslahrjáð lið en Lazio hefur ekki verið að ganga sérlega vel það sem af er tímabils.

Það verður áhugavert að fylgjast með hvort lærisveinum Stefano Pioli takist að komast í gegnum kvöldið án taps. Liðið er með 31 stig eftir 13 umferðir.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner