Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 24. apríl 2021 14:09
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Willock: Vil ekki vera titlaður 'super-sub'
Markinu fagnað
Markinu fagnað
Mynd: EPA
„Ég vil ekki vera titlaður 'super-sub' (leikmaður sem gerir vel sem varamaður) en ég er glaður að ég hjálpaði liðinu að ná í mikilvægt stig sem mun hjálpa til við að halda sætinu í deildinni," sagði varamaðurinn Joe Willock eftir að hafa jafnað fyrir Newcastle gegn Liverpool í uppbótartíma.

„Þegar þú ert undir í 90 mínútur þá sýnir þetta hversu langt við höfum náð með því að ná stigi úr leiknum."

Willock er á láni frá Arsenal sem stendur.

„Ég er leikmaður Newcastle í augnablikinu og er að læra nýja hluti í hverri viku. Ég nýt þess að spila fótbolta þessa stundina."

„Það er ekki hægt að fagna almennilega út af VAR en ég hafði þá tilfinningu að þetta myndi telja. Hlutirnir eru að falla með mér þessa stundina og ég glaður að geta hjálpað liðinu,"
sagði Willock en hann skoraði einnig mark gegn Tottenham fyrir ekki svo löngu síðan eftir að hafa komið inn sem varamaður.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner