banner
fim 28.jún 2018 13:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Campbell: Árangur Englands í föstum leikatriđum ekkert nýtt
watermark Sol Campbell var öflugur í loftinu.
Sol Campbell var öflugur í loftinu.
Mynd: NordicPhotos
Sol Campbell segir ađ föst leikatriđi hafi alltaf veriđ áhersluatriđi hjá enska landsliđinu.

Campbell skorađi fyrsta mark Englands á HM 2002 međ skalla eftir hornspyrnu en ţađ landsliđiđ hefur sjaldan veriđ jafn skorađ jafn mikiđ úr föstum leikatriđum og á núverandi móti.

Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands sagđi í viđtali ađ ţjálfaraliđiđ hafi gert sér grein fyrir ţví ađ föst leikatriđi gćtu veriđ eitthvađ sem ţeir gćtu nýtt sér. Campbell segir hinsvegar ađ föst leikatriđi hafi alltaf veriđ í forgangi.

Ef ţú skođar England og tölfrćđina frá HM, ţađ getur veriđ ađ um 50% marka hafa komiđ eftir föst leikatriđi. Viđ höfum alltaf einbeitt okkur ađ ţeim, ţetta er ekkert nýtt," sagđi Campbell.

Ţá hefur Campbell veriđ sáttur viđ ţriggja manna vörn Englands hingađ til.

Ţriggja manna vörnin hefur virkađ vel. Ţađ hentar ađ hafa aukamann ţarna, ég held ađ séum ekki međ mannskap til ţess ađ spila međ fjóra flata,” sagđi Campbell.

Ţegar stćrri leikirnir koma og ţađ liggur meira á markmanninnum og vörninni verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţeim mun ganga. Vonandi geta ţeir stigiđ upp og haldiđ áfram ađ spila eins og ţeir hafa veriđ ađ gera.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía