Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 29. febrúar 2020 13:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Kristian Nökkvi skoraði sitt fyrsta mark hjá Ajax
Kristian í landsliðsverkefni í janúar.
Kristian í landsliðsverkefni í janúar.
Mynd: Hulda Margrét
Kristian Nökkvi Hlynsson er nýgenginn í raðir Ajax frá Breiðabliki.

Í dag lék hann með U17 ára liði félagsins og var Kristian á markaskónum í leiknum.

Kristian var á tánum þegar markvörður andstæðingana átti slæma sendingu fram völlinn. Kristian lagði boltann til hliðar og smellti honum í fjærhornið með laglegu skoti.

Kristian varð sextán ára í janúar og var markið í dag fyrsta mark hans hjá Ajax.


Athugasemdir
banner
banner