Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 29. apríl 2021 18:45
Fótbolti.net
Líkleg byrjunarlið Stjörnunnar og Leiknis - Hilmar mætir uppeldisfélaginu
Hilmar Árni Halldórsson.
Hilmar Árni Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sævar Atli Magnússon.
Sævar Atli Magnússon.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan mætir nýliðum Leiknis á laugardagskvöld í Garðabænum. Hilmar Árni Halldórsson mætir þar sínu uppeldisfélagi en hann var besti leikmaður Breiðhyltinga síðast þegar liðið lék í efstu deild.

Hér má sjá líkleg byrjunarlið. Oscar Borg og Þorsteinn Már Ragnarsson hafa verið að glíma við meiðsli og óvíst með þátttöku þeirra í komandi leik.



Í líklegu byrjunarliði Leiknis má finna tvo leikmenn sem gengu í raðir félagsins í vetur; sænska miðjumanninn Emil Berger og kólumbíska kantmanninn Manga Escobar.



föstudagur 30. apríl
20:00 Valur-ÍA (Origo völlurinn)

laugardagur 1. maí
17:00 HK-KA (Kórinn)
19:15 Stjarnan-Leiknir R. (Samsungvöllurinn)
19:15 Fylkir-FH (Würth völlurinn)

sunnudagur 2. maí
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-Keflavík (Víkingsvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner