Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 29. október 2019 12:11
Hafliði Breiðfjörð
Bose mótið aldrei stærra en nú
Valur er í Bose-mótinu í fyrsta sinn.
Valur er í Bose-mótinu í fyrsta sinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bose mótið 2019 hefst 9. nóvember. Mótið, sem markar upphaf á undirbúningi liða í efstu deild fyrir Íslandsmótið 2020, hefur aldrei verið stærra en nú.

Spilað verður í tveimur fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í riðlunum komast beint í úrslitaleikinn, sem spilaður verður í desember. Ekki verður spilað um önnur sæti.

Sigurliðið fær vegleg verðlaun frá Bose. Einnig verður valinn besti leikmaður mótsins og sá markahæsti en báðir fá heyrnartól frá Bose.

Valur og KA taka þátt í mótinu í fyrsta sinn en niðurröðun riðla má sjá hér að neðan.

RIÐILL 1
Breiðablik
KA
Stjarnan
Valur

RIÐILL 2
FH
Grótta
Víkingur
KR
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner