banner
fim 08.mar 2018 16:02
Elvar Geir Magnússon
Guđjón: Hélt fyrst ađ Berbatov vćri leiđinlegur
watermark Dimitar Berbatov í búningi Kerala.
Dimitar Berbatov í búningi Kerala.
Mynd: Kerala Blasters
Stjörnumađurinn Guđjón Baldvinsson var í skemmtilegu viđtali í Innkastinu í dag ţar sem hann rćddi dvöl sína hjá Kerala Blasters í Indlandi.

Međal samherja Guđjóns var búlgarski sóknarmađurinn Dimitar Berbatov sem lék áđur međ Tottenham og Manchester United. Berbatov náđi ekki ađ sýna sínar bestu hliđar á Indlandi enda kominn yfir sitt léttasta skeiđ.

„Hann var eitthvađ ađ glíma viđ meiđsli og var ađ skríđa úr ţeim ţegar ég kom. Hann er međ besta „touch" sem ég hef séđ á ćfingum. Hann var aldrei međ neina stćla og var bara flottur. Hann var bara međ sinn leikstíl, fá boltann í fćtur og skila honum frá sér," segir Guđjón.

Ljóst er ađ Berbatov er ekki á leiđ aftur til Kerala Blasters ţví eftir tímabiliđ hraunađi hann yfir David James ţjálfara.

„Ég veit ekki hvort hann hafi veriđ orđinn ţreyttur á ađ vera ţarna en ţađ var einhver pirringur í lokin, ég veit ekki ástćđuna. Svo endar ţetta međ ţessum ummćlum hans. Ţau komu mér rosalega á óvart ţví hann var alltaf jákvćđur í kringum liđiđ, svo kemur ţessi sprengja. Viđ hinir leikmennirnir rćddum ţetta og enginn sá merki um ađ ţetta vćri á leiđinni," segir Guđjón.

Hann er ekki sammála Berbatov um ţjálfarahćfileika James.

„Alls ekki. Hann gerđi vel međ ţann hóp sem hann er međ. Viđ vorum ađ vinna leiki og vorum óheppnir ađ komast ekki í úrslitakeppnina."

Berbatov hefur magnađa fótboltahćfileika, en hvernig persóna er hann utan vallar og í klefanum?

„Hann er náungi sem vill bara vera út af fyrir sig og lokar sig svolítiđ af. Ţegar ég kom fyrst hélt ég ađ hann vćri leiđinlegur en svo ţegar mađur talađi viđ hann ţá var hann ţvílíkt almennilegur og gott ađ spjalla viđ hann. En hann vill vera út af fyrir sig, borđa á sér stađ og vera á sér stađ í flugvélinni. Menn eru misjafnir," segir Guđjón.

Hann segir ađ Wes Brown, fyrrum varnarmađur Manchester United sem einnig spilađi međ Kerala, sé allt öđruvísi karakter og mun opnari. Allt viđtaliđ viđ Guđjón má nálgast hérna eđa í Podcast forritum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía