mán 09. maí 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Hversu margir þurfa að slíta krossbönd?
Mynd: Real Madrid
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það er mikill fjölbreytileiki á lista vikunnar. Guðmann reiður, Jón Dagur í viðtali, myndin af Ancelotti og vonir og væntingar í enska boltanum.

  1. Guðmann brjálaður - „Hversu margir þurfa að slíta krossbönd?" (fös 06. maí 20:50)
  2. Furðuleg skilaboð til hópsins - „Það var eiginlega það skrítnasta við þetta" (mán 02. maí 23:55)
  3. Ræðir myndina sem fór á flug um netheima - „Þetta var bara mynd með vinum mínum" (mið 04. maí 22:32)
  4. „Þetta lið er algjör fokking brandari" (fim 05. maí 06:00)
  5. Klopp: Ef ég væri yngri hefði ég orðið mjög reiður yfir þessari spurningu (mán 02. maí 13:14)
  6. Heimsmeistarinn búinn að fá nóg af Man Utd - „Drullið ykkur í burtu" (sun 08. maí 09:00)
  7. „Það er ástæða fyrir því að ekkert enskt lið hefur unnið fernuna" (lau 07. maí 22:56)
  8. Leikmenn Man Utd óttast hörð viðbrögð frá eigin stuðningsmönnum (mán 02. maí 12:29)
  9. Ronaldo: Ég sagði þetta ekki (þri 03. maí 19:20)
  10. Hlusta á stór tilboð í De Jong - Ten Hag setur upp óskalista (mið 04. maí 08:05)
  11. „Gríðarlega sorglegt að þetta skuli enda svona hjá honum" (fim 05. maí 17:30)
  12. Forseti Villarreal: Þetta er skandall (mið 04. maí 06:00)
  13. Topp tíu - Bestu kaup tímabilsins í enska (mið 04. maí 11:20)
  14. Arnar skaut á Kjartan Henry - „Erfitt að segja, vitandi hver á í hlut" (sun 08. maí 07:00)
  15. „Félög eru farin að tala við hann, klárlega" (mán 02. maí 23:30)
  16. „Hef enga ástæðu til að öfunda Sadio Mané" (mið 04. maí 20:09)
  17. Pogba fer kannski ekki langt (fös 06. maí 22:30)
  18. Aron Þórður í KR (Staðfest) (fös 06. maí 16:35)
  19. „Var á slæmum stað utan vallar og það hafði áhrif innan vallar" (lau 07. maí 17:03)
  20. Skagafréttir sanna að boltinn fór inn (þri 03. maí 10:54)

Athugasemdir
banner
banner