Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
   lau 07. maí 2022 17:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Var á slæmum stað utan vallar og það hafði áhrif innan vallar"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísak Snær Þorvaldsson hefur byrjað sumarið af krafti með Breiðabliki en hann gekk til liðs við Kópavogsliðið í vetur frá ÍA.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  5 Breiðablik

Liðin mættust í dag á Skaganum þar sem Blikar unnu 5-1 og Ísak skoraði tvö mörk. Hann var mikið gagnrýndur á síðustu leiktíð fyrir að vera ekki í formi, hann birti mynd á Twitter síðu sinni í eftir fyrsta leikinn með Breiðablik þar sem sást greinilega að hann er í betra formi í dag.

Hann finnur að hann er á betri stað núna en í fyrra, hann ræddi við Fótbolta.net eftir sigurinn í dag.

„Ég er búinn að létta mig og búinn að undirbúa mig vel fyrir tímabilið."

Hann var gagnrýndur fyrir myndbirtinguna en það hafði engin áhrif á hann.

„Þetta var bara til að sýna hversu langt ég var kominn, sumir voru ósáttir með þetta, það er bara þannig, það er alltaf einhver sem er ósáttur," sagði Ísak.

„Ég var á slæmum stað utan vallar og það hafði áhrif innan vallar, ekkert annað en það," sagði Ísak að Lokum.

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner