Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist á morgun - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
   lau 07. maí 2022 17:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Var á slæmum stað utan vallar og það hafði áhrif innan vallar"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísak Snær Þorvaldsson hefur byrjað sumarið af krafti með Breiðabliki en hann gekk til liðs við Kópavogsliðið í vetur frá ÍA.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  5 Breiðablik

Liðin mættust í dag á Skaganum þar sem Blikar unnu 5-1 og Ísak skoraði tvö mörk. Hann var mikið gagnrýndur á síðustu leiktíð fyrir að vera ekki í formi, hann birti mynd á Twitter síðu sinni í eftir fyrsta leikinn með Breiðablik þar sem sást greinilega að hann er í betra formi í dag.

Hann finnur að hann er á betri stað núna en í fyrra, hann ræddi við Fótbolta.net eftir sigurinn í dag.

„Ég er búinn að létta mig og búinn að undirbúa mig vel fyrir tímabilið."

Hann var gagnrýndur fyrir myndbirtinguna en það hafði engin áhrif á hann.

„Þetta var bara til að sýna hversu langt ég var kominn, sumir voru ósáttir með þetta, það er bara þannig, það er alltaf einhver sem er ósáttur," sagði Ísak.

„Ég var á slæmum stað utan vallar og það hafði áhrif innan vallar, ekkert annað en það," sagði Ísak að Lokum.

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner