Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 12. mars 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía um helgina - Tvær beinar útsendingar í dag
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
27. umferð ítölsku deildarinnar fer fram um helgina og hefst hún á heimaleik Lazio gegn Crotone sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í dag.

Atalanta á svo leik við nýliða Spezia í kvöld og þarf sigur til að komast í Meistaradeildarsæti.

Á morgun, laugardag, eru svo þrír leikir á dagskrá áður en fjörugur sunnudagur fer af stað þar sem fjórir leikir verða sýndir beint.

Inter heimsækir Torino áður en Cagliari og Juventus eigast við en stórleikur helgarinnar fer af stað um kvöldið, þegar AC Milan og Napoli mætast.

Meiðslahrjáð lið Milan er í öðru sæti sem stendur, sex stigum eftir toppliði Inter, og eru leikmenn liðsins þreyttir eftir jafntefli á Old Trafford á fimmtudaginn.

Föstudagur:
14:00 Lazio - Crotone (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Atalanta - Spezia (Stöð 2 Sport 3)

Laugardagur:
14:00 Sassuolo - Verona
17:00 Benevento - Fiorentina
19:45 Genoa - Udinese

Sunnudagur:
11:30 Bologna - Sampdoria (Stöð 2 Sport 3)
14:00 Torino - Inter (Stöð 2 Sport 3)
14:00 Parma - Roma
17:00 Cagliari - Juventus (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Milan - Napoli (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner