Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fim 19. júní 2025 12:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Valdi lið fyrri hlutans - Besti leikmaðurinn kemur úr FH
Kvenaboltinn
Elísa Lana hefur verið besti leikmaðurinn að mati Magga.
Elísa Lana hefur verið besti leikmaðurinn að mati Magga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Agla María og Elín Helena úr Breiðabliki.
Agla María og Elín Helena úr Breiðabliki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Murielle hefur verið frábær fyrir Fram.
Murielle hefur verið frábær fyrir Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Haukur Harðarson, sérfræðingur Fótbolta.net, valdi úrvalslið fyrri hlutans í Bestu deild kvenna í Uppbótartímanum, hlaðvarpi um kvennaboltann, í gær.

Það eru níu umferðir búnar í Bestu deildinni og aðeins ein umferð eftir áður en EM-pásan hefst.

„Það verður fullt af fólki ósammála mér sem er bara frábært," sagði Magnús Haukur áður en hann tilkynnti liðið.



Næstar inn:
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Deja Sandoval (FH)
Makala Woods (Tindastóll)
Heiða Ragney Viðarsdóttir (Breiðablik)
Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Mackenzie Smith (Fram)
Maya Hansen (FH)
Þórdís Elva Ágústsdóttir (Þróttur R.)

Maggi er á því að Elísa Lana Sigurjónsdóttir úr FH hafi verið besti leikmaður Bestu deildarinnar hingað til.

„Mér finnst hún hafa verið stórkostleg," sagði Maggi en Elísa Lana hefur fundið sig vel inn á miðjunni í frábæru liði FH.
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 10 8 1 1 40 - 7 +33 25
2.    Þróttur R. 10 8 1 1 23 - 8 +15 25
3.    FH 10 7 1 2 23 - 11 +12 22
4.    Þór/KA 10 6 0 4 19 - 16 +3 18
5.    Fram 10 5 0 5 14 - 21 -7 15
6.    Valur 10 3 3 4 12 - 14 -2 12
7.    Stjarnan 10 4 0 6 11 - 22 -11 12
8.    Tindastóll 10 3 1 6 15 - 20 -5 10
9.    Víkingur R. 10 2 1 7 16 - 26 -10 7
10.    FHL 10 0 0 10 4 - 32 -28 0
Athugasemdir
banner